Ég er mín eigin kona

Sviðssetning

Leikhúsið Skámáni

Sýningarstaður
Iðnó

Frumsýning
30. september 2005

Tegund verks
Leiksýning
Nýtt bandarískt leikrit, sem hlotið hefur fjölda verðlauna vestra, þ.á.m. bæði Pulitzer-verðlaunin og Tony-verðlaunin sem besta leikrit ársins 2004. Höfundur verksins er Doug Wright og er hann jafnframt ein af aðalpersónum þess en alls birtast á sviðinu 35 persónur, allar leiknar af Hilmi Snæ.
Leikritið byggir á sannsögulegum atburðum og er aðalpersónan hin þýska Charlotte von Mahlsdorf, sem fæddist drengur en ákvað að lifa lífi sínu sem kona.

Höfundur
Doug Wright

Leikstjóri

Stefán Baldursson

Leikari í aðalhlutverki

Hilmir Snær Guðnason

Leikmynd

Gretar Reynisson

Búningar
Dýrleif Ýr Örlygsdóttir
Margrét Einarsdóttir

Lýsing

Björn Bergsteinn Guðmundsson

Tónlistarstjórn
Jón Skuggi
Stefán Baldursson