Blakkát

Heiti verks
Blakkát

Lengd verks
80

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Borghildur Sveinsdóttir ,Virðuleg vel gefin og sjarmerandi embættiskona á besta aldri vaknar upp á hótelherbergi með ákaflega óljósa mynd af atburðum liðnnar nætur. Hvað gerðist? Getur verið að það örli á örlitlum áfengisvanda ? eða er þetta bara breytingaskeiðið? Eða hefur hálvitunum í heiminum fjölgað

Frumsýningardagur
19. október, 2012

Frumsýningarstaður
Gaflaraleikhúsið

Leikskáld
Björk Jakobsdóttir

Leikstjóri
Edda Björgvinsdóttir

Danshöfundur
Magnús Guðmundsson

Lýsing
Friðþjófur Þorsteinsson

Búningahönnuður
Rebekka A. Ingimundardóttir

Leikmynd
Rebekka A. Ingimundardóttir

Leikarar
Hjörtur Jóhann Jónsson
Magnús Guðmundsson

Leikkonur
Björk Jakobsdóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.gaflaraleikhusid.is