Bastarðar

Heiti verks
Bastarðar

Lengd verks
2 tímar

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Bastarðar er saga um brotna fjölskyldu; föður, börn hans og maka þeirra. Eftir margra ára sambandsleysi berst systkinunum boð um að vera viðstödd giftingu föðurins. Þegar þau átta sig á að brúðurin er æskuást elsta bróðurins upphefst miskunnarlaus og ofsafengin barátta. Þetta er mögnuð saga afbrýði, haturs og morða en jafnframt fjallar hún um bróðurþel og ást. Og leitina að uppruna sínum.

Sviðssetning
Stóra Svið Borgarleikhússins

Frumsýningardagur
27. október, 2012

Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið

Leikskáld
Richard LaGravanese / Gísli Örn Garðarsson

Leikstjóri
Gísli Örn Garðarsson

Tónskáld
Cæcilie Norby, Lars Danielsson

Hljóðmynd
Thorbjoern Knudsen

Lýsing
Carina Persson

Búningahönnuður
Maria Gyllenhoff

Leikmynd
Börkur Jónsson

Leikarar
Jóhann Sigurðarson
Hilmir Snær Guðnason
Sigurður Þór Óskarsson
Stefán Hallur Stefánsson
Víkingur Kristjánsson
Jóhannes Níels Sigurðsson

Leikkonur
Nína Dögg Filippusdóttir
Þórunn Erna Clausen
Elva Ósk Ólafsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.vesturport.com