Traces

Heiti verks
Traces

Lengd verks
70 mín

Tegund
Dansverk

Um verkið
Traces er alltumlykjandi lifandi innsetning fyrir öll skynfærin þar sem kvikt og töfrum þrungið landslag tekur breytingum fyrir augunum á þér. Staður þar sem fólk verður að hlutum og dauðir hlutir lifna við, vaxa og fjölga sér.
Traces er upplifun fyrir öll skynfæri sem máir út mörk okkar og umhverfisins og setur spurningamerki við stöðu okkar í lífríkinu. Draumkennt landslag sem við minnumst mitt í yfirþyrmandi veruleika þessa sérkennilega heims úr gróðri og vatni og hljóðum.

Verkið var frumsýnt 24 Nóvember 2017 í Brussel Belgíu og hefur síðan verið sýnt víðar í Belgíu, Hollandi, Svíþjóð, Noregi og Grikklandi.
Þann 4 apríl verður verkið sýnt í fyrsta skipti á Íslandi þann 4 apríl í Tjarnarbíó og er aðeins ein sýning.

Sviðssetning
Rósa Ómarsdóttir og Kunstenverkplaats Pianofabriek

Frumsýningardagur
4. apríl, 2019

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikskáld

Leikstjóri
Rósa Ómardóttir

Danshöfundur
Rósa Ómarsdóttir

Tónskáld
Sveinbjörn Thorarensen

Hljóðmynd
Sveinbjörn Thorarensen

Lýsing
Elke Veraktert

Búningahönnuður
Ragna Þórunn Ragnarsdóttir of Wim Muyllert

Leikmynd
Ragna Þórunn Ragnarsdóttir

Dansari/dansarar
Inga Huld Hákonardóttir
Jeanne Colin
Siet Raeymaekers
Rósa Ómardsóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.rosaomarsdottir.com/traces