Entries by Ragnhildur Rós

100 ára hús

Sviðssetning Frú EmilíaSýningarstaður Hertjaldið, Nauthólsvík Frumsýning 30. apríl 2006 Tegund verks Leiksýning Leikritið 100 ára hús eftir Jón Atla Jónasson fjallar um þrjár manneskjur sem komið hefur verið fyrir í herbergi á elliheimili. Allar þjást þær af elliglöpum á misháu stigi. Verkið lýsir degi eða nótt í lífi þessa fólks og samskiptum þeirra þar sem […]

Þjóðarsálin

Sviðssetning Einleikhúsið Sýningarstaður Reiðhöll Gusts Frumsýning 8. október 2006 Tegund verks Leiksýning Þjóðarsálin er karnivalísk leiksýning, full af fjöri, krafti og litrófi lífsins. Hún er byggð upp í leit. Við leitum að Íslensku Þjóðarsálinni. Hvað er þessi þjóðarsál? Við því er ekki til eitt svar. En leitin leiddi  að kjarna okkar. Einstaklingnum. Fimm einstaklingar tengjast […]

Við erum komin

Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 12. október 2006 Tegund sýningar Danssýning Ólöf Ingólfsdóttir er einn þekktasti danshöfundur landsins og semur nú sitt þriðja verk fyrir Dansflokkinn. Sér til fulltingis hefur hún tvo stórkostlega tónlistarmenn: Áskel Másson og Maju Ratkje. Maja mun koma fram á sviðinu og beita sinni mögnuðu röddu. Tónlistin í […]

Vinátta

Sviðssetning Leikbrúðuland Sýningarstaður Gerðuberg Frumsýning 19. febrúar 2007 Tegund verks Barnasýning Höfundur Helga Steffensen Erna Guðmarsdóttir Örn Árnason Leikstjóri Örn Árnason Leikari í aðalhlutverki Pálmi Gestsson (rödd) Örn Árnason (rödd) Leikkona í aðalhlutverki Sigrún Edda Björnsdóttir (rödd) Leikmynd Helga Steffensen Búningar Erna Guðmarsdóttir Helga Steffensen Tónlist Friðrik Sturluson Jónas Þórir Valgeir Guðjónsson

Viltu finna milljón?

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 19. maí 2006 Tegund sýningar Leiksýning Ingibjörg er í miðjum klíðum við að undirbúa afmælisboð húsbónda síns, hins ljúfa endurskoðanda Haralds. Það er von á gestunum á hverri stundu og Ingibjörg er á nálum vegna þess að Haraldur er seinn. Þegar Haraldur kemur loks heim er hann […]

Úti bíður andlit á glugga

Sviðssetning Kjarvalsstofa Sýningarstaður Pósthúsið Frumsýning 26. júlí 2006 Tegund verks Einleikur Höfundur Halldóra Malin Pétursdóttir Leikstjóri Halldóra Malin Pétursdóttir Leikkona í aðalhlutverki Halldóra Malin Pétursdóttir Leikmynd Halldóra Malin Pétursdóttir Unnur Sveinsdóttir Búningar Halldóra Malin Pétursdóttir Lýsing Halldóra Malin Pétursdóttir Tónlist Árni Geir Lárusson

The Power of Love – Hið fullkomna deit

Sviðssetning Leikhópurinn Brilljantín Sýningarstaður Austurbær Frumsýning 14. janúar 2007 Tegund verks Einleikur Power of Love, hið fullkomna deit, fjallar um konu sem er að undirbúa mikilvægasta kvöld lífs síns. Hún ætlar að finna ástina og lifa hamingjusöm til æviloka. Til að ekkert fari úrskeiðis skipuleggur hún sig í þaula. Allt verður að smella þegar herrann […]

The Best of Light Nights

Sviðssetning Ferðaleikhúsið Sýningarstaður Iðnó Frumsýning 28. júní 2006 Tegund verks Leiksýning Höfundar Kristín G. Magnús Magnús Snorri Halldórsson Martin Regal Molly Kennedy Leikstjóri Kristín G. Magnús Leikarar í aðalhlutverkum Emil Freyr Freysson Þorleifur Einarsson  Leikkonur í aðalhlutverkum Kristín G. Magnús Arna Björg Jónasdóttir Leikmynd Magnús Snorri Halldórsson Búningar Dóróthea Sigurfinnsdóttir Tónlist Atli Heimir Sveinsson Leó […]