Sjeikspír eins og hann leggur sig

Heiti verks
Sjeikspír eins og hann leggur sig

Lengd verks
110 mínótur

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Sjeikspír eins og hann leggur sig er gamanleikrit á heimsmælikvarða. Hið nýstofnaða Sjeikfélag Akureyrar hefur meira af kappi en listrænu innsæi, eða staðgóðri þekkingu á verkum og ævi William Shakespeare, ákveðið að flytja öll verk skáldsins, 37 talsins, á 97 mínútum. Það er næsta víst að allt gengur ekki eins og það á að ganga og niðurstaðan eru hlátursprengjur og frussandi fyndin kvöldstund með tónlist og gleði.

Sviðssetning
Leikfélag Akureyrar

Frumsýningardagur
2. mars, 2018

Frumsýningarstaður
Samkomuhúsið Akureyri

Leikskáld
Adam Long, Daniel Singer og Jess Winfield

Leikstjóri
Ólafur Egill Egilsson

Tónskáld
Vandræðaskáldin: Vilhjálmur Bergmann Bragason og Sesselía Ólafsdóttir

Hljóðmynd
Sigurvald Ívar Helgason

Lýsing
Ólafur Ágúst Stefánsson

Búningahönnuður
Brynja Björnsdóttir og Soffía Margrét Hafþórsdóttir

Leikmynd
Brynja Björnsdóttir

Leikarar
Benedikt Karl Gröndal og Jóhann Axel
Ingólfsson

Leikkonur
Sesselía Ólafsdóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
mak.is