Tröll

Heiti verks
Tröll

Lengd verks
50

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Í 17 milljón ár (gæti skeikað um öld eða tvær) hafa tröllin átt þessa eyju alveg fyrir sig. Þau grófu gljúfur, gerðu sér heimilislega skúta, og nutu kyrrðar og friðar miðnætursólarinnar. Tröllin voru glöð. En núna… Núna er allt breytt. Mannfólkið er komið. Það byggir hús. Leggur vegi. Hefur hátt… svo óskaplega hátt. Geta þessar ólíku verur búið saman? Tröll er endurtúlkun á sumum vinsælustu tröllasögum landsins, sögð með sjónarhorni litillar telpu og óvanalega vininum hennar úr fjöllunum. Brúðurnar eru handgerðar, og hljóðmyndin er samin af hinu virta breska tónskáldi Paul Mosley, en söngurinn er i höndum heimamanna í Húnaþingi vestra. Þetta er svolítil þjóðsaga, smá draugasaga, eintómir töfrar. Tröll eru ógleymanleg leikhúsupplifun fyrir alla fjölskylduna. Framleitt og skapað af Handbendi – brúðuleikhúsi.

Frumsýningardagur
11. febrúar, 2017

Frumsýningarstaður
Samkomhúsið Akureyri

Leikskáld
Greta Clough

Leikstjóri
Sigurður Líndal Þórisson

Tónskáld
Paul Mosley

Hljóðmynd
Paul Mosley

Lýsing
Aðalsteinn Stefánsson

Búningahönnuður
Greta Clough

Leikmynd
Greta Clough

Leikkonur
Greta Clough
Aldís Davíðsdóttir

Söngvari/söngvarar
Hrafnhildur Kristín Jóhannsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.handbendi.com