Þrettándakvöld eða… hvað sem þér viljið

Sviðssetning
Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands
Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið

Frumsýning
13. mars 2009

Tegund verks
Leiksýning

Sívinsæll gamanleikur Shakespeares með tilheyrandi ástarfléttum, misskilningi, gleði og raunum. Útskriftarnemar leiklistardeildar LHÍ vinna ásamt nokkrum af virtustu leikurum Þjóðleikhússins undir leikstjórn Rafaels Bianciotto, sem hefur getið sér gott orð fyrir frumlegar og spennandi sýningar, að óvenjulegri uppfærslu sem notast er við spuna og grímur.

Höfundur
William Shakespeare

Þýðing
Hallgrímur Helgason

Leikstjóri
Rafael Bionciotto

Leikarar í aðalhlutverkum (nemar í LHÍ)
Hannes Óli Ágústsson
Bjartur Guðmundsson
Stefán Benedikt Vilhelmsson
Walter Geir Grímsson
Þórir Sæmundsson

Leikarar í aukahlutverkum
Arnar Jónsson
Eggert Þorleifsson

Leikkonur í aðalhlutverkum (nemar í LHÍ)
Lilja Nótt Þórarinsdóttir
Vigdís Másdóttir
Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir

Leikkonur í aukahlutverkum
Guðrún S. Gísladóttir
Ragnheiður Steindórsdóttir

Leikmynd
Helga I. Stefánsdóttir

Búningar
Helga I. Stefánsdóttir 

Grímur
Etienne Champion

Lýsing
Halldór Örn Óskarsson

Tónlist (nemar í LHÍ)
Gunnar Karel Másson
Haraldur Rúnar Sverrisson