Þögli þjónninn

Sviðssetning
Leikfélag Akureyrar

Sýningarstaður
Rýmið

Frumsýning
9. október 2010

Tegund verks
Leiksýning

Þögli þjónninn er sígildur gamanleikur eftir Nóbelsverðlaunahafann Harold Pinter. Í loftlausu kjallaraherbergi bíða tveir leigumorðingjar eftir næstu skipun. Þeir hafa unnið saman í fjölda ára, en í dag er eitthvað ekki eins og það á að vera. Undarlegar skipanir berast með matarlyftunni – að ofan.

Höfundur
Harold Pinter

Íslensk þýðing
Gunnar Þorsteinsson

Leikstjórn
Jón Gunnar Þórðarson

Leikarar í aðalhlutverkum
Atli Þór Albertsson
Guðmundur Ólafsson

Leikmynd
Leikhópurinn

Búningar
Leikhópurinn

Lýsing
Lárus H. Sveinsson

Tónlist/Hljóðmynd
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Gunnar Sigurbjörnsson

ogli_jonninn_2