Þær spila blak Hallelúja

Heiti verks
Þær spila blak Hallelúja

Lengd verks
57 mín

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Þær spila blak Hallelúja / It´s Volleyball Hallelujah er leiksýning þar sem áhorfendur eru leiddir í allan sannleikann um íslenskt öldungablak.
Fyrir fimm árum síðan stigu blak-og-leikkonurnar Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir inn í stórmerkilegan heim Öldungablaks. Nú, fimm öldungamótum, fjölmörgum verðlaunapeningum og alvöru íþróttameiðslum síðar, bjóða þær áhorfendum að gægjast inn í þennan margslugna heim.

Sviðssetning
Dúóið Díó

Frumsýningardagur
26. ágúst, 2016

Frumsýningarstaður
Hlíðaskóli-íþróttahús, 105 Reykjavík

Leikskáld
Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir

Leikstjóri
Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir

Danshöfundur
Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir

Hljóðmynd
Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir

Lýsing
Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir

Búningahönnuður
Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir

Leikmynd
Aðalbjörg Árnadóttir,Ylfa Ösp Áskelsdóttir og Brynja Björnsdóttir

Leikkonur
Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.facebook.com/theDuoDio