Tamam Shud

Heiti verks
Tamam Shud

Lengd verks
55 mínútur.

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Tamam Shud er byggt á sönnum atburði sem átti sér stað í suðurhluta Ástralíu árið 1948 þegar lík af óþekktum karlmanni fannst liggjandi á Somerton strönd. Ekkillinn Guðmundur hefur helgað líf sitt þessu dularfulla máli og innréttað bílskúrinn sinn til að gera hann sem líkastan sögusviðinu þar sem atburðurinn gerðist. Áhorfandinn fær innsýn í hugarheim hans og heldur af stað í ferðalag til ársins 1948 í von um að leysa ráðgátuna.

Sviðssetning
Ingi Hrafn Hilmarsson í samstarfi við leikhóp.

Frumsýningardagur
18. janúar, 2013

Frumsýningarstaður
Leikhúsið í Kópavogi

Leikskáld
Áslaug Torfadóttir, Ingi Hrafn Hilmarsson og Tryggvi Rafnsson

Leikstjóri
Ingi Hrafn í samstarfi við leikhóp og Bjartmar Þórðarson

Tónskáld
Biggi Hilmars

Hljóðmynd
Biggi Hilmars og Ingi Hrafn

Lýsing
Skúli Rúnar Hilmarsson

Leikmynd
Hilmar Guðmundsson, Ingi Hrafn og María Manda Ívarsdottir

Leikarar
Ingi Hrafn Hilmarsson
Tryggvi Rafnsson

Leikkonur
Áslaug Torfadóttir