Systir Angelika

Heiti verks
Systir Angelika

Lengd verks
57 min

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Einþáttungs ópera eftir Giocomo Puccini. Úr þríleiknum Il Trittico. Sagan gerist í klaustri og í óperunni eru einungis kvennhlutverk

Sviðssetning
Óperan er sviðsett í Tjarnabíó af Randveri Þorlákssyni. Óperan er flutt á ítölsku en íslenskum texta er varpað upp á skjá.

Frumsýningardagur
16. mars, 2013

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikskáld
G. Forzano

Leikstjóri
Randver Þorláksson

Tónskáld
Puccini

Búningahönnuður
Hlín Gunnarsdóttir

Söngvari/söngvarar
Bylgja Dís Gunnarsdóttir
Erla Björg Káradóttir
Hörn Hrafnsdóttir
Jóhanna Héðinsdóttir
Björg Birgisdóttir
Edda Austman
Margrét Einarsdóttir
Helga Magnúsdóttir
Þórunn Marínósdóttir
Svava Kristín Ingólfsdóttir
Valgerður G. Halldórsdóttir
Hanna Þóra Guðbrandsdóttir
Ingveldur Ýr Jónsdóttir
nemendur úr Vox
Flensborgarkórinn