Soft death of a solitary mass

Sviðssetning
Íslenski dansflokkurinn

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Stóra svið

Frumsýning
23. febrúar 2007

Tegund sýningar
Dansverk

Í verkinu skoðar Gingras líffræði og samfélög skordýra og hlutverk einstaklingsins innan hópsins.

Gingras ber saman líkamsbyggingu skordýra, félagslegar reglur þeirra og hegðun við samfélag mannanna og skapar þannig verk sem endurspeglar líkamann og hæfileika hans til umbreytingar. Hinn kanadíski André Gingras hefur unnið víðs vegar um Evrópu á undanförnum árum. Hann er þekktur fyrir að skapa róttæk verk um eldfim efni.

Leikmynd
Lind Völundardóttir

Búningar
Lind Völundardóttir

Lýsing
Kári Gíslason

Tónlist
Jurgen De Blonde

Dansarar
Aðalheiður Halldórsdóttir
Brad Sykes
Cameron Corbett
Damian Gmur
Emelía B. Gísladóttir
Gianluca Vincentini
Guðmundur Elías Knudsen
Hjördís Örnólfsdóttir
Katrín Ingvadóttir
Katrín A. Johnson
Kamil Warchulski
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir
Peter Anderson

Danshöfundur
André Gingras