Sláturhús hjartans

Sviðssetning
Anna Richards

Sýningarstaður
Verksmiðjan, Hjalteyri

Frumsýning
15. maí 2010

Tegund verks
Danssýning

Í verkinu er fjallað um ferðalag mannveru innan völundarhúss hjarta þess og þau átök sem þar eiga sér stað og leiða hana í gegnum ferli ástríðna, uppgjafar, ótta, skilnings og umbreytinga. 

Umgjörð verksins er unnin inni í rými gömlu síldarbræðslunnar á Hjalteyri og er áhorfendum frjálst að færa sig til í rýminu meðan á flutningi verksins stendur því einnig er hægt að fylgjast með verkinu af annarri hæð hússins. Tónlist í verkinu er að hluta frumsamin og flutt sem spunaverk þar sem dansari og tónlistarmenn spinna saman.

Höfundar
Anna Richards
Sigurbjörg Eiðsdóttir

Leikstjóri
Lene Zachariassen

Leikari
Sigurður Hólm Sæmundsson

Leikmynd
Sigurbjörg Eiðsdóttir

Tónlist
Hallgrímur J. Ingvason

Söngvari
Helga Rós Indriðadóttir

Karlakór Dalvíkur

Kórstjórn
Guðmundur Óli Gunnarsson

Dansarar
Anna Richards

Danshöfundur
Anna Richards