Skepnan

Heiti verks
Skepnan

Lengd verks
98,42

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Unglingarnir Halldóra og Bessi eru stödd í sumarbústað ásamt mæðrum sínum, þeim Dunnu og Ölfu, sem eru miklar vinkonur. Dunna og Alfa eru leiðinni á hagyrðingakvöld í sveitinni sem þau Halldóra og Bessi hafa lítinn áhuga á.

Þau verða því eftir í sumarbústaðnum og ákveða að gera podcast með draugasögum sem þau byrja að taka upp á símann hans Bessa, til að hafa ofan af fyrir sér. Þessar sagnatilraunir eru býsna hrollvekjandi en komast hinsvegar ekki í hálfkvisti við veruleikann sem vinirnir Halldóra og Bessi standa frammi fyrir áður en yfir lýkur þetta kvöld…

Frumsýningardagur
13. apríl, 2017

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
Hildur Knútsdóttir

Leikstjóri
Viðar Eggertsson

Tónskáld
Einar Sigurðsson

Hljóðmynd
Einar Sigurðsson

Leikarar
Haraldur Ari Stefánsson
Sigurbjartur Sturla Atlason

Leikkonur
Íris Tanja Flygenring
Halldóra Rósa Björnsdóttir
Elva Ósk Ólafsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus