Horfin heimili

Heiti verks
Horfin heimili

Lengd verks
56:21

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Framandverkaflokkurinn Kviss búmm bang heldur í rannsóknarleiðangur á fyrirbærinu heimili og lætur berast af tilfinningum og tilviljunum í splunkunýju útvarpsverki.

Frumsýningardagur
11. mars, 2017

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
Kviss búmm bang

Leikstjóri
Kviss búmm bang

Tónskáld
Gunnar Karel Másson

Hljóðmynd
Einar Sigurðsson – hljóðvinnsla

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus