SAKNAÐ

Titill verks:
SAKNAÐ

Tegund verks:
Sviðsverk

Sviðssetning:
Silfurtunglið 

Sýningarstaður og frumsýningardagur:
18.nóvember

Um verkið:
Nýtt leikrit eftir Jón Gunnar Þórðarson. Leikritið er dramatískur sálfræðitryllir. 10 ár eru liðin frá hvarfi Önnu Taylor. Fjölskyldan lifir enn í þeirri von að einn daginn muni Anna koma heim. Líf þeirra stendur í stað, en skyndilega kemur vísbending; Anna Taylor gæti verið á lífi, en hver tók hana og hvar hún er niðurkomin veit enginn, nema sá seki og Anna.

Leikskáld:
Jón Gunnar Þórðarson

Leikstjóri:
Jón Gunnar Þórðarson 

Búningahönnuður:
Mekkín Ragnarsdóttir

Leikmynd:
Mekkín Ragnarsdóttir

Leikarar:
Ívar Helgason, Kári Viðarsson og Ólafur Ingi Sigurðsson

Leikkonur:
Þrúður Vilhjálmsdóttir og Jana María Guðmundsdóttir