Sædýrasafnið

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kassinn 

Frumsýning
27. mars 2008

Tegund verks
Leiksýning

Tvær fjölskyldur neyðast til að dvelja saman við undarlegar aðstæður á sædýrasafni. Nýtt verk eftir eina þekktustu skáldkonu Frakka í dag. Listamenn frá fjórum löndum skapa leiksýningu sem einnig verður sýnd í ríkisleikhúsinu í Orléans. Knýjandi spurningar um framtíð okkar, settar fram í sýningu þar sem myndlist, tónlist og dans gegna mikilvægu hlutverki. Sýningin verður fyrst sýnd í Kassanum, en síðan í ríkisleikhúsinu í Orléans í Frakklandi.

Höfundur
Marie Darrieussecq

Þýðing
Sjón

Leikstjóri 
Arthur Nauzyciel

Leikarar í aðalhlutverkum
Björn Hlynur Haraldsson
Stefán Hallur Stefánsson

Leikkonur í aðalhlutverkum
Elva Ósk Ólafsdóttir
Margrét Vilhjálmsdóttir

Leikarar í aukahlutverkum
Ívar Örn Sverrisson
Valur Freyr Einarsson

Leikkona í aukahlutverki
Vigdís Hrefna Pálsdóttir

Leikmynd
Giulio Licthner

Búningar
Giulio Licthner

Lýsing
Scott Zielenski

Tónlist
Barði Jóhannsson

Hljóðmynd
Ísleifur Birgisson

Dansari
Damien Jalet

Danshöfundar
Damien Jalet
Erna Ómarsdóttir