Ronja ræningjadóttir

Heiti verks
Ronja ræningjadóttir

Lengd verks
2:10

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!

Ronja ræningjadóttir er einstök saga um óvenjulega vináttu, heitar tilfinningar, hættuleg ævintýri, sorg og gleði.

Salka Sól fer með hlutverk Ronju og Sigurður Þór Óskarsson leikur vin hennar, Birki. Meðal annarra leikara eru Örn Árnason, Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Edda Björgvinsdóttir, en stór hópur leikara, dansara, barna og tónlistarfólks tekur þátt í þessari fjörugu og fallegu sýningu.

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið – Stóra sviðið

Frumsýningardagur
15. september, 2018

Frumsýningarstaður
Þjóðeikhúsið – Stóra sviðið

Leikskáld
Astrid Lindgren

Leikstjóri
Selma Björnsdóttir

Danshöfundur
Birna Björnsdóttir og Auður B. Snorradóttir

Tónskáld
Sebastian

Hljóðmynd
Aron Þór Arnarsson og Kristinn Gauti Einarsson

Lýsing
Ólafur Ágúst Stefánsson

Búningahönnuður
María Th. Ólafsdóttir

Leikmynd
Finnur Arnar Arnarson

Leikarar
Sigurður Þór Óskarsson
Örn Árnason
Baldur Trausti Hreinsson
Oddur Júlíusson
Bjarni Snæbjörnsson
Björn Ingi Hilmarsson
Sölvi Viggósson Dýrfjörð
Ágúst Örn Börgesson Wigum
Pétur Steinn Atlason
Daði Víðisson
Mikael Köll Guðmundsson
Almar Örn Arnarson
Lúkas Emil Johansen

Leikkonur
Salka Sól Eyfeld
Vigdís Hrefna Pálsdóttir
Edda Arnljótsdóttir
Edda Björgvinsdóttir
Þórey Birgisdóttir
Ísabella Rós Þorsteinsdóttir
Kolbrún María Másdóttir
Selma Rún Rúnarsdóttir
Rakel María Gísladóttir
Hrafnhildur Hekla Hólmsteinsdóttir
Ólöf Birna Ólafsdóttir
Agla Bríet Gísladóttir
Tinna Hjálmarsdóttir

Söngvari/söngvarar
Salka Sól Eyfeld
Vigdís Hrefna Pálsdóttir
Sigurður Þór Óskarsson

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhusid.is/syningar/ronja-raeningjadottir