Gallsteinar afa Gissa

Heiti verks
Gallsteinar afa Gissa

Lengd verks
Tveir tímar

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Fjölskyldusöngleikurinn Gallsteinar afa Gissa byggir á samnefndri bók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur, sem semur leikgerðina ásamt Karl Ágústi Úlfssyni og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni.
Gallsteinar afa Gissa fjallar um krakkana Torfa og Grímu og heimili þeirra þar sem allir eru að bugast undan álagi í vinnu og skóla, þegar afi Gissi kemur úr gallsteinaaðgerð. Í ljós kemur að gallsteinarnir hafa óvænta eiginleika og þá fara hjólin að rúlla.

Geta óskir verið hættulegar? Geta gallsteinar látið fólk hverfa sporlaust? Eru kókosbollur mikilvægur morgunverður? Er gott að allar óskir rætist?
Snörp og fyndin sýning með hjartað á réttum stað.

Sviðssetning
Leikfélag Akureyrar

Frumsýningardagur
23. febrúar, 2019

Frumsýningarstaður
Samkomuhúsið

Leikskáld
Karl Ágúst Úlfsson og Kristín Helga Gunnarsdóttir

Leikstjóri
Ágústa Skúladóttir

Danshöfundur
Katrín Mist Haraldsdóttir

Tónskáld
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Hljóðmynd
Gunnar Sigurbjörnsson

Lýsing
Lárus Heiðar Sveinsson

Búningahönnuður
Þórunn María Jónsdóttir

Leikmynd
Þórunn María Jónsdóttir

Leikarar
Benedikt Karl Gröndal
Daníel Freyr Stefánsson
Örn Heiðar Lárusson
Karl Ágúst Úlfsson
Jóhann Axel Ingólfsson

Leikkonur
Steingerður Snorradóttir
Þórgunnur Una Jónsdóttir
María Pálsdóttir
Margrét Sverrisdóttir
Birna Pétursdóttir

Söngvari/söngvarar
Benedikt Karl Gröndal
Daníel Freyr Stefánsson
Örn Heiðar Lárusson
Karl Ágúst Úlfsson
Jóhann Axel Ingólfsson
Steingerður Snorradóttir
Þórgunnur Una Jónsdóttir
María Pálsdóttir
Margrét Sverrisdóttir
Birna Pétursdóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.mak.is/is