Öldin okkar

Heiti verks
Öldin okkar

Lengd verks
120 min

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Öldin okkar er tveggja manna sjón-tónleikur í anda Hunds í óskilum. Atburðir 21. aldar eru raktir í tali og tónum af tilhlýðilegu alvöruleysi.

Sviðssetning
Verkið er samstarfseverkefni Hunds í óskilum og Leikfélags Akureyrar. Það var frumsýnt hjá LA og sýnt i Samkomuhúsinu á Akureyri fyrir áramót 2015 en eftir áramót á nýja sviði Borgarleikhússins.

Frumsýningardagur
30. október, 2014

Frumsýningarstaður
Samkomuhúsið á Akureyri

Leikskáld
Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur G Stephensen

Leikstjóri
Ágústa Skúladóttir

Danshöfundur
Ágústa Skúladóttir

Tónskáld
Hjörleifur og Eiríkur

Hljóðmynd
Hjörleifur og Eiríkur

Lýsing
Þóroddur Ingvarsson

Búningahönnuður
Axel Hallkell Jóhannesson

Leikmynd
Axel Hallkell Jóhannesson

Leikarar
Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur G. Stephensen

Söngvari/söngvarar
Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur G. Stephensen

Dansari/dansarar
Eiríkur og Hjörleifur