Loddarinn

Heiti verks
Loddarinn

Lengd verks
2:20

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Franska leikskáldið Molière er sannkallaður meistari gamanleikjanna og leikrit hans um loddarann Tartuffe, – eða Guðreð í nýrri þýðingu -, er eitt hans allra vinsælasta verk.

Hræsnaranum Guðreði hefur tekist að ávinna sér traust og aðdáun heimilisföðurins Orgeirs og vefja honum um fingur sér, fjölskyldu hans til óbærilegrar hrellingar. Smám saman er Guðreður farinn að stjórna lífi heimilisfólksins. Þegar Orgeir fær þá flugu í höfuðið að gifta dóttur sína Guðreði eru góð ráð dýr.

Leikstjóri sýningarinnar, Stefan Metz, er íslenskum leikhúsunnendum að góðu kunnur fyrir sýningar á borð við Eldraunina og Horft frá brúnni. Hallgrímur Helgason þýðir verkið, sem er á leikandi ljóðmáli.

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Frumsýningardagur
27. apríl, 2019

Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið

Leikskáld
Molière

Leikstjóri
Stefan Metz

Tónskáld
Elvar Geir Sævarsson

Hljóðmynd
Elvar Geir Sævarsson

Lýsing
Ólafur Ágúst Stefánsson

Búningahönnuður
Sean Mackaoui

Leikmynd
Sean Mackaoui

Leikarar
Hilmir Snær Guðnason
Guðjón Davíð Karlsson
Baldur Trausti Hreinsson
Oddur Júlíusson

Leikkonur
Nína Dögg Filippusdóttir
Kristín Þóra Haraldsdóttir
Lára Jóhanna Jónsdóttir
Ragnheiður Steindórsdóttir
Dóra Jóhannsdóttir

Söngvari/söngvarar
Hilmir Snær Guðnason
Guðjón Davíð Karlsson

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhusid.is/syningar/leikskrar/loddarinn-1