Lík af aumingja

Heiti verks
Lík af aumingja

Lengd verks
59 mín

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Nýtt leikrit, skrifað fyrir útskriftarhóp leikaradeildar sviðlistadeildar Listaháskóla Íslands en í haust gerðu Útvarpsleikhúsið og sviðlistadeild LHÍ samstarfssamning til þriggja ára sem felur meðal annars í sér að útskriftarhópur leikarabrautar spreytir sig í nýju útvarpsverki sem er sérstaklega skrifað fyrir hópinn hverju sinni.

Sviðssetning
Útvarpsleikhúsið

Frumsýningardagur
12. maí, 2018

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
Tyrfingur Tyrfingsson

Leikstjóri
Vignir Rafn Valþórsson

Hljóðmynd
Einar Sigurðsson – hljóðvinnsla

Leikarar
Árni Beinteinn Árnason, Hákon Jóhannesson, Hlynur Þorsteinsson og Júlí Heiðar Halldórsson.

Leikkonur
Ebba Katrin Finnsdóttir, Elísabet S. Guðrúnardóttir, Eygló Hilmarsdóttir og Þórey Birgisdóttir.

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus