A Guide to the Perfect Human

Heiti verks
A Guide to the Perfect Human

Lengd verks
3,5 klst

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
A Guide to the Perfect Human er verk þar sem mörk leikhússins og raunveruleikans mætast. Gestir sýningarinnar eru í senn áhorfendum sem og þátttakendur í alvöru brúðkaupi. Verkið fjallar um hugmyndina um hina fullkomnu manneskju og hvernig hún kristallast í samtímanum.

Frumsýningardagur
14. janúar, 2017

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikstjóri
Gígja Jónsdóttir og Guðrún Selma SIgurjónsdóttir

Danshöfundur
Gígja Jónsdóttir og Guðrún Selma SIgurjónsdóttir

Tónskáld
Loji Höskuldsson

Lýsing
Kjartan Darri Kristjánsson

Búningahönnuður
Eleni Podara

Leikmynd
Eleni Podara

Leikkonur
Gígja Jónsdóttir
Guðrún Selma SIgurjónsdóttir

Dansari/dansarar
Ebba Katrín Finnsdóttir,
Erna Gunnarsdóttir,
Eygló Hilmarsdóttir,
Ingileif Franzdóttir Wechner,
Rita Maria M. Farias,
Selma Reynisdóttir,
Sólbjört Sigurðardóttir,
Sóley Frostadóttir,
Stefanía Lára Ólafsdóttir
Þórey Birgisdóttir.