Leikslok

Höfundur
Jónas Jónasson

Leikstjóri
Hilmar Oddsson

Aðlögun
Bjarni Jónsson

Tónlist
Agnar Már Magnússon

Hljóðvinnsla
Georg Magnússon

Leikendur
Arnar Jónsson
Birgitta Birgisdóttir
Dóra Jóhannsdóttir
Elva Ósk Ólafsdóttir
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
Ívar Örn Sverrisson
Kristbjörg Kjeld
Stefán Hallur Stefánsson
Valdimar Örn Flygenring

Á örlagastundu lítur leikskáldið Ormur um öxl. Hann upplifir þann tíma þegar hann gerði upp líf sitt og samferðamenn í leikriti sem hann nefndi Helvíti. Viðbrögð þeirra eru hastarlegri en nokkurn gat grunað. Hann, sem ætlaði að skrifa fólk frá sér,verður til þess að það ásækir hann sem aldrei fyrr.

Flutningstími
50 mínútur