Kvika

Heiti verks
Kvika

Lengd verks
55 mín

Tegund
Dansverk

Um verkið
Reynslan sem býr í líkamanum.

Í dansverkinu Kviku notar danshöfundurinn Katrín Gunnarsdóttir þá reynslu sem býr í líkamanum sem efnivið listsköpunarinnar. Kvika skoðar líkamlega nærveru og orkuna sem myndast á milli manneskjunnar á sviðinu og áhorfandans. Hvernig skynjum við hvert annað? Hvenær verður líkamlegt ástand að sameiginlegri upplifun? Hvernig tala hreyfingar til okkar?

Kvika er verk fyrir fimm einstaklinga og áhorfendur.

Kvika er samstarfsverkefni Menningarfélagsins Tær og Þjóðleikhússins

Frumsýningardagur
3. mars, 2016

Frumsýningarstaður
Kassinn, Þjóðleikhúsinu

Leikstjóri
Katrin Gunnarsdóttir

Danshöfundur
Katrín Gunnarsdóttir

Tónskáld
Baldvin Þór Magnússon

Hljóðmynd
Baldvin Þór Magnússon

Lýsing
Aðalsteinn Stefánsson

Búningahönnuður
Eva Signý Berger

Leikmynd
Eva Signý Berger

Dansari/dansarar
Hilmir Jensson
Kristinn Guðmundsson
Snædís Lilja Ingadóttir
Védís Kjartansdóttir
Una Björg Bjarnadóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.katringunnarsdottir.com
www.facebook.com/katrin.gunnars