Kaktusinn

Heiti verks
Kaktusinn

Lengd verks
120 mínútur

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Höfundur Kaktusins er mannréttindalögfræðingnum og rithöfundinum Juli Zeh. Verkið gerist á lögreglustöð í Frankfurt þar sem ungur lögregluþjónn Kem,af tyrknesku bergi brotinn, hefur aðstoðað þýskan leynilögreglumann, Jochen, við að handtaka kaliforníubúann Carnegie Gigante sem grunaður er um að undirbúa að sprengja upp flugvöllinn í Frankfurt. Inn í málið flækjast síðan Susie ung lögreglukona sem virðist við fyrstu sýn vera sú eina sem hefur skynsemina að leiðarljósi og frú Schmidt yfirmaður og lærimeistari Jochen.

Frumsýningardagur
1. mars, 2013

Frumsýningarstaður
Samkomuhúsið, Leikfélag Akureyrar

Leikskáld
Juli Zeh

Leikstjóri
Ragnheiður Skúladóttir

Lýsing
Jóhann Bjarni Pálmason

Búningahönnuður
Tinna Ottesen

Leikmynd
Tinna Ottesen

Leikarar
Einar Aðalsteinsson
Hannes Óli Ágústsson

Leikkonur
Aðalbjörg Árnadóttir
Anna Gunndís Guðmundsdóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikfelag.is