Homo Absconditus

Sviðssetning
Homo Ludens
Lókal

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kúlan

Frumsýning
4. september 2009

Tegund verks
Tilraunasýning

Við höfum afneitað sannleikanum. Við spyrjum spurninga en höfnum endanlegum svörum. Spurningar án svara eru spurningar samtímans. Við vitum fullt um margt en aldrei allt um neitt. Stundum vitum við nákvæmlega hver við erum, hvað við viljum og hvert við stefnum. Stundum ekki. Við höfum fjarlægst það sem gerir okkur mennsk. Firringin er normið og áreitið skilgreinir mannlega tilvist okkar. Við erum ekki lengur Homo sapiens sapiens. Við erum Homo absconditus.

Sýningin er flutt á ensku.

Leikstjóri
Hlynur Páll Pálsson

Leikari í aðalhlutverki
Ævar Þór Benediktsson

Leikkonur í aðalhlutverkum
Aude Maina Anne Busson
Ásrún Magnúsdóttir
Ingibjörg Huld Haraldsdóttir
María Þórdís Ólafsdóttir
Ólöf Haraldsdóttir
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

Leikmynd/myndlist
Bjarni Þór Sigurbjörnsson
Hildigunnur Birgisdóttir

Búningar
Hlynur Páll Pálsson

Lýsing
Ásdís Þórhallsdóttir

Tónlist
Gunnar Karel Másson

Hljóðmynd
Gunnar Karel Másson

Danshöfundur/hreyfingar
Sarah Janssens

homo2

Homo1