Hellisbúinn

Hellisbúinn

Sviðssetning
Bravo!
Theater Mogul

Sýningarstaður
Íslenska óperan

Frumsýning
3. september 2009

Tegund verks
Leiksýning

Pör mega búast við því að skellihlæja og skiptast á augnagotum á meðan þau spyrja: „Getur fólk borgað fyrir gamanleikrit og ráðgjöf á sama tíma?“. Leikritið er bráðfyndin sýn á nútímafemínisma, mjúka manninn og kynhvötina, sem ásamt túlkun á venjulegum staðreyndum í samböndum, gerir það að verkum að Hellisbúinn kitlar hláturtaugarnar og smýgur inn í hjartað. Hellisbúinn fær okkur til að hlæja að sjálfum okkur og að því hvernig karlar og konur deila, hlæja og elska.

6540_117296440780_100654845780_3394557_3969456_n

Höfundur
Rob Becker

Þýðing
Sigurjón Kjartansson

Leikstjóri
Rúnar Freyr Gíslason

Leikari í aðalhlutverki
Jóhannes Haukur Jóhannesson

Lýsing
Páll Ragnarsson

Hljóðmynd
Tómas Freyr Hjaltason