Hannes og Smári

Heiti verks
Hannes og Smári

Lengd verks
Uþb 2 klst 10 mín

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Hannes og Smári, „annað sjálf“ okkar
kraftmiklu leikkvenna Halldóru
Geirharðsdóttur og Ólafíu Hrannar
Jónsdóttur, í hárbeittum nýjum gamanleik.
Félagarnir landsfrægu Hannes og Smári koma hér saman í hljómsveit sinni Úlfunum og lofa „eldfjörugri kvöldstund með leiklist, ljóðum, bardagalist og frumsaminni, óútgefinni tónlist.“ Að eigin sögn munu félagarnir fara með áhorfendur í „listrænan rússíbana, segja
sögur um uppruna sinn, líf og áhrifavalda –
þetta eru leiftrandi sögur, dramatískar
og ágengar en um leið fyndnar.“

Frumsýningardagur
7. október, 2016

Frumsýningarstaður
Borgarleikhús Litla svið

Leikskáld
Halldóra Geirharðsdóttir,

Leikstjóri
Jón Páll Eyjólfsson

Tónskáld
Hannes og Smári

Hljóðmynd
Baldvin Þór Magnússon / Þórður G. Þorvaldsson

Lýsing
Magnús Helgi Kristjánsson

Búningahönnuður
Brynja Björnsdóttir

Leikmynd
Brynja Björnsdóttir

Leikarar
Kolbeinn Orfeus Eiríksson

Leikkonur
Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Elma Stefanía Ágústsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.borgarleikhus.is