Hættuför í Huliðsdal

Heiti verks
Hættuför í Huliðsdal

Lengd verks
75 mín.

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Eyja er hugmyndarík en einmana stelpa sem er nýflutt í gamalt, hrörlegt hús úti í sveit. Í herberginu hennar opnast hlið inn í magnaðan töfraheim og afa Eyju er rænt af illskeyttri álfkonu. Í Huliðsdal hittir Eyja fyrir alls kyns furðuverur og þarf að finna hjá sér bæði hugrekki og útsjónarsemi svo henni takist að bjarga afa áður en hliðið lokast á ný. Hættuför í Huliðsdal er spennandi og skemmtileg leiksýning fyrir börn á grunnskólaaldri og annað ævintýrafólk.

Sviðssetning
Soðið svið í samstarfi við Þjóðleikhúsið

Frumsýningardagur
8. september, 2013

Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúsið

Leikskáld
Salka Guðmundsdóttir

Leikstjóri
Harpa Arnardóttir

Tónskáld
Ólafur Björn Ólafsson

Hljóðmynd
Ólafur Björn Ólafsson

Lýsing
Egill Ingibergsson

Búningahönnuður
Þórunn Elísabet Sveinsdóttir

Leikmynd
Brynja Björnsdóttir

Leikarar
Guðmundur Ólafsson, Hannes Óli Ágústsson

Leikkonur
Aðalbjörg Árnadóttir, Maríanna Clara Lúthersdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.sodidsvid.com