Grosstadssafari

Grosstadssafari

Sviðssetning
Íslenski dansflokkurinn

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Nýja sviðið

Frumsýning
Mars 2011

Tegund verks
Danssýning

Jo Strömgren kemur aftur til liðs við Íslenska dansflokkinn með nýtt verk. Jo er höfundur Grímuverðlaunaverksins Kvart sem hefur verið sýnt víða, allt frá Finnlandi til Suður-Ítlaíu og fengið frábært dóma. Nýja verkið er í anda Kvart; líkamlega krefjandi og reynir á tækni dansaranna. Verkið er viðurkenning á ergelsi borgarbúa um allan heim. Hvar sem við búum takast á innra með okkur hópsál og einstaklingur. Við springum út og föllum saman eða kærum okkur kollótt en öll þurfum við að fá útrás hvað sem öðru líður.

Danshöfundur
Jo Strömgren

Dansarar
Aðalheiður Halldórsdóttir
Ásgeir Helgi Magnússon
Cameron Corbett
Emilía Benedikta Gísladóttir
Hannes Þór Egilsson
Hjördís Lilja Örnólfsdóttir
Katrín Ingvadóttir
Katrín Á. Johnson
Steve Lorenz

Búningar
Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir

Lýsing
Aðalsteinn Stefánsson