Gísli á Uppsölum

Heiti verks
Gísli á Uppsölum

Lengd verks
50 mín

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Gísli á Uppsölum er einstakt leikverk um einstakan mann. Einn stærsti viðburður íslenskrar sjónvarpssögu er Stiklu þáttur Ómars Ragnarssonar um einbúann Gísla Oktavíus Gíslason. Enn er Gísli landanum kær og hugleikinn. Hér er á ferðinni áhrifamikil sýning sem hefur hrifið áhorfendur líkt og saga söguhetjunnar.

Sviðssetning
Kómedíuleikhúsið

Frumsýningardagur
25. september, 2016

Frumsýningarstaður
Selárdalur Arnarfirði

Leikskáld
Elfar Logi Hannesson, Þröstur Leó Gunnarsson

Leikstjóri
Þröstur Leó Gunnarsson

Tónskáld
Svavar Knútur

Hljóðmynd
Svavar Knútur

Lýsing
Magnús Arnar Sigurðsson

Búningahönnuður
Þórunn Helga Sveinbjörnsdóttir

Leikmynd
Þröstur Leó Gunnarsson

Leikarar
Elfar Logi Hannesson

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.komedia.is