Galdrakarlinn í Oz

Heiti verks
Galdrakarlinn í Oz

Lengd verks
70 mínútur

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Flestir þekkja söguna af ævintýralegu ferðalagi Kansasstúlkunnar Dórótheu og Tótó, hundinum hennar, til landsins Oz og hvernig hún kynnist heilalausu Fuglahræðunni, hjartalausa Pjáturkarlinum og huglausa Ljóninu og kemst í kast við vondu Vestannornina sem vill ná af Dórótheu silfurskónum sem henni eru gefnir. Spurning er bara hvort Galdrakarlinn ógurlegi í Oz getur hjálpað Dórótheu að komast aftur heim og vinum hennar að fá það sem þá svo sárlega vantar.

Frumsýningardagur
6. janúar, 2018

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikskáld
Ármann Guðmundsson

Leikstjóri
Ágústa Skúladóttir

Danshöfundur
Ágústa Skúladóttir og hópurinn

Tónskáld
Ármann Guðmundsson, Rósa Ásgeirsdóttir, Baldur Ragnarsson, Snæbjörn Ragnarsson

Hljóðmynd
Baldur Ragnarsson

Lýsing
Kjartan Darri Kristjánsson

Búningahönnuður
Rósa Ásgeirsdóttir

Leikmynd
Móheiður Helgadóttir og Sigsteinn Sigurbergsson

Leikarar
Baldur Ragnarsson, Sigsteinn Sigurbergsson

Leikkonur
Anna Bergljót Thorarensen, Rósa Ásgeirsdóttir, Huld Óskarsdóttir

Söngvari/söngvarar
Anna Bergljót Thorarensen, Rósa Ásgeirsdóttir, Huld Óskarsdóttir, Baldur Ragnarsson, Sigsteinn Sigurbergsson

Dansari/dansarar
Anna Bergljót Thorarensen, Rósa Ásgeirsdóttir, Huld Óskarsdóttir, Baldur Ragnarsson, Sigsteinn Sigurbergsson

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhopurinnlotta.is