48

Heiti verks
48

Lengd verks
68 mín

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Leikrit í tveimur hlutum sem byggir á atburðum sem áttu sér stað í Seðlabankanum síðustu 48 klukkustundirnar fyrir bankahrunið árið 2008.

Sviðssetning
Útvarpsleikhúsið

Frumsýningardagur
2. september, 2017

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
Jón Atli Jónasson

Leikstjóri
Stefán Hallur Stefánsson

Tónskáld
Elvar Geir Sævarsson, Kristján Sigmundur Einarsson og Kristinn Gauti Einarsson.

Hljóðmynd
Einar Sigurðsson – hljóðvinnsla

Leikarar
Atli Rafn Sigurðarson, Baldur Trausti Hreinsson, Ólafur Egill Egilsson, Stefán Jónsson og Snorri Engilbertsson.

Leikkonur
Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir og Íris Tanja Flygenring,

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus