Enginn hittir einhvern

Heiti verks
Enginn hittir einhvern

Lengd verks
80 min

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Úr umsögn Reumert verðlaunanna þar sem vAsmussen var varin leikskáld ársins fyrir verkið árið 2010: “Enginn hittir einhvern, er kraftmikið, innblásið og afgerandi leikrit. Peter Asmussen er listamaður tungumálsins og heldur með okkur í dásamlegt og hættulegt ferðalag um furður lífsins. Asmussen setur fram sextán stuttar senur sem eru allt í senn fyndnar, ljóðrænar og ofbeldisfullar og kannar samband karls og konu sem berjast við að halda samlíðan sinni, virðingu og sjálfsvitund… Við fyrstu kynni virðast manneskjurnar fullkomlega eðlilegar. Indælir, vel uppaldir borgarar sem kljást við alþekktan vanda í samböndum fólks; stefnumót, bið, svik, einsemd og endalok. Asmussen notar tungumálið sem eins konar skurðhníf og kryfur afar flóknar og mikilvægar tilvistarspurningar. “

Sviðssetning
Íslenska sviðsetningin byggir á samstarfi listamanna frá Norðurlöndum SImon Boberg leikstjóra frá Danmörku, Andreas Ljones tónskáldi frá Noregi og Raisu Foster danshöfundi frá Finnlandi þar sem leitast var við að láta meitlaðan textan öðlast aðra vídd með stefnumóti við tónlist og hreyfingar.

Frumsýningardagur
11. mars, 2016

Frumsýningarstaður
Norræna Húsið, Black Box

Leikskáld
Peter Asmussen

Leikstjóri
Simon Boberg

Danshöfundur
Raisa Foster

Tónskáld
Andreas Ljones

Hljóðmynd
Andreas Ljones

Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson

Búningahönnuður
Snorri Freyr Hilmarsson

Leikmynd
Snorri Freyr Hilmarsson

Leikarar
Björn Ingi Hilmarsson

Leikkonur
María Ellingsen

Youtube/Vimeo video