Ekki hætta að anda

Heiti verks
Ekki hætta að anda

Lengd verks
90 mín.

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Nýtt leikverk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um fjórar konur og einn fjarverandi karlmann.

Sviðssetning
Í sviðsetningu leikhópsins Háaloftið og Borgarleikhússins.

Frumsýningardagur
15. janúar, 2015

Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið

Leikskáld
Auður Ava Ólafsdóttir

Leikstjóri
Stefán Jónsson

Danshöfundur
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir

Tónskáld
Árni Rúnar Hlöðversson

Hljóðmynd
Árni Rúnar Hlöðversson

Lýsing
Þórður Orri Pétursson

Búningahönnuður
Brynja Björnsdóttir

Leikmynd
Brynja Björnsdóttir

Leikkonur
Tinna Hrafnsdóttir
María Heba Þorkelsdóttir
Elma Lísa Gunnarsdóttir
Katla Margrét Þorgeirsdóttir
(Allar í aukahlutverki)

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
Háaloftið-leikfélag