Crazy in Love with Mr. Perfect

Sviðssetning
Nútímadanshátíð í Reykjavík

Sýningarstaður
Loftkastalinn, Verið

Frumsýning
1. september 2007

Tegund
Dansverk

Crazy in love with Mr. Perfect er dúett eftir Steinunni Ketilsdóttur sem hún og Brian Gerke dansa. Verkið var unnið að hluta til í New York í júní og júlí á þessu ári og klárað á Íslandi í ágúst.

Danshöfundar
Brian Gerke
Steinunn Ketilsdóttir

Dansarar
Brian Gerke
Steinunn Ketilsdóttir