Bólu-Hjálmar

Sviðssetning
Stoppleikhópurinn

Sýningarstaður
Grunn- og framhaldsskólar

Frumsýning
September 2008

Tegund verks
Leiksýning ætluð börnum og unglingum

Stoppleikhópurinn sýnir nýtt íslenskt leikrit sem byggir á ævi og skáldskap Bólu-Hjálmars.

Hjálmar Jónsson var kotbóndi á Norðurlandi á fyrri hluta nítjándu aldar. Fátækur og smáður þurfti hann að þola yfirgang betur settra bænda, fyrirlitningu sveitunga sinna og linnulitlar dylgjur um óheiðarleika og þjófnað. Enda bjó hann yfir vopni sem allir óttuðust. Leikverk fyrir ungt fólk um ógnir óréttlætisins, afl orðsins og töframátt skáldskaparins.

Höfundar
Ármann Guðmundsson
Snæbjörn Ragnarsson
Sævar Sigurgeirsson
Þorgeir Tryggvason 

Leikstjóri
Ágústa Skúladóttir

Leikarar í aðalhlutverkum
Eggert Kaaber
Magnús Guðmundsson

Leikkona í aðalhlutverki
Margrét Sverrisdóttir

Leikmynd
Guðrún Öyahals

Búningar
Guðrún Öyahals

Tónlist
Ármann Guðmundsson
Snæbjörn Ragnarsson
Sævar Sigugeirsson
Þorgeir Tryggvason