Auðun og ísbjörninn

Sviðssetning
Kómedíuleikhúsið

Sýningarstaður
Tjöruhúsið

Frumsýning
Mars 2009

Tegund verks
Leiksýning ætluð börnum

Auðunar þáttur vestfirzka er einn besti og vandaðist allra Íslendinga þátta. Hér segir af bóndastrák að vestan sem leggst í víking og á vegi hans verður ísbjörn. Auðun ákveður að færa Danakonungi björninn og hefst þá ævintýralegt ferðalag piltsins og bjarnarins.

Höfundur
Elvar Logi Hannesson
Soffía Vagnsdóttir 

Leikstjórn
Soffía Vagnsdóttir 

Leikari
Elvar Logi Hannesson

Leikmynd
Elvar Logi Hannesson

Búningar
Elvar Logi Hannesson

Tónlist
Hrólfur Vagnsson