Augu þín sáu mig

Höfundur
Sjón

Leikgerð
Bjarni Jónsson

Listræn stjórn
Bjarni Jónsson
Gunnar Tynes
Örvar Smárason Þóreyjarson

Tónlist
múm

Hljóðsetning
Einar Sigurðsson

Leikendur
Birgitta Birgisdóttir
Guðmundur Ólafsson
Hanna María Karlsdóttir
Hjalti Rögnvaldsson
Kristján Franklín Magnús
Ólafur Darri Ólafsson
Ólafur Egill Egilsson
Ragnheiður Steindórsdóttir
Sigurður Skúlason
Sjón
Sólveig Guðmundsdóttir
Valur Freyr Einarsson
Víðir Guðmundsson

Smábær í neðra Saxlandi að næturlagi – er nokkur staður friðsælli og ólíklegri til tíðinda? En hvað ef þetta er á stríðsárunum og dularfullur maður er nýkominn á gistiheimili staðarins, þar sem meðal annars þjónustustúlkan Marie-Sophie gengur til verka? Og hvernig getur stúlkan fagra orðið honum að liði?

„Augu þín sáu mig er ástarsaga. Og hún er allt í senn: fyndin, spennandi, dramatísk, uppátektarsöm, dularfull og söguleg…  Allar persónur eru dregnar skýrum dráttum og sögumaðurinn hefur gaman af að draga fram sérkenni þeirra svo þær verða allt að því farsakenndar. Engillinn Freude (þýðir gleði á þýsku og vísar einnig til Freuds) leikur einnig stórt hlutverk, en hann skráir niður draumfarir manna í bænum og hefur jafnvel áhrif þar á…“ Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðið 15.12.1994

,,Augu þín sáu mig  er ég enn var ómyndað efni, ævidagar voru ákveðnir og allir skráðir í bók þína, áður en nokkur þeirra var til orðinn.” Úr 139. Davíðssálmi.

Flutningstími
60 mín