Annar maður

Höfundur
Brian FitzGibbon
Þýðing
Karl Ágúst Úlfsson
Leikstjóri
Edda Heiðrún Backman
Tónlist
Gunnar Hrafnsson

Flytjendur
Gunnar Hrafnsson
Kjartan Valdemarsson
Pétur Grétarsson  

Leikendur
Halla Vilhjálmsdóttir
Jóhann Sigurðarson
Jóhanna Vigdís Arnardóttir
Margrét Helga Jóhannsdóttir
Margrét Guðmundsdóttir
Ólafur Darri Ólafsson
Róbert Arnfinnsson
Rúnar Freyr Gíslason
Þórhallur Sigurðsson (Laddi)
Miðaldra maður missir stjórn á eigin lífi þegar hann uppgötvar þykkildi aftan á hálsi sér og sannfærir sjálfan sig um að dauðinn sé á næsta leyti. Hann kastar öllu frá sér og heldur af stað inn ringulreið stórborgarinnar þar sem hann leitar huggunar hjá ókunnugu fólki og í óminni áfengisvímunnar. En hver er þessi maður? Er hann kominn að leiðarlokum eða er hann í þann mun að hefja nýtt líf?
Flutningstími
62 mínútur