Ástin er diskó – lífið er pönk

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið

Frumsýning
1. maí 2008

Tegund verks
Söngleikur

Tímabilið í kringum 1980 var átakatími í íslenskri menningarsögu – þá reis diskóið hæst og pönkið kom fram. Þú og ég og Brunaliðið sungu sína helstu smelli um leið og Fræbbblarnir og Utangarðsmenn stigu fyrst á svið. Fólk var dregið í dilka eftir tónlistarsmekk og fatastíl en liðin voru tvö: Pönk og diskó. Undir yfirborðinu mátti þó greina þjóðfélagsátök þar sem tekist var á um þýðingarmeiri hluti en öryggisnælur og axlapúða.

Rósa Björk, heildsaladóttir af Seltjarnarnesi er kosin Ungfrú Hollywood og strax á fyrsta rúnti á vinningsbílnum frá Heklu, ekur diskógengið fram á Nonna rokk og Neysluboltana, svaðalegustu pönkara landsins. Nonni og Rósa virðast við fyrstu sýn eiga fátt sameiginlegt, en eitthvert einkennilegt aðdráttarafl dregur þau hvort að öðru. Hér ægir öllu saman, diskókúlum og hanakömbum, vinsældapoppi og harðri pönktónlist. Einnig munu nokkrir af kunnustu dægurtónlistarmönnum samtímans semja tónlist sérstaklega fyrir sýninguna.

Eins og Maggi Mercury myndi orða það: „Engan móral, allir í stuð!“

Höfundur
Hallgrímur Helgason

Leikstjóri
Gunnar Helgason 

Leikari í aðalhlutverki
Þórir Sæmundsson

Leikkonur í aðalhlutverkum
Arnbjörg Hlíf Valsdóttir
Sara Marti Guðmundsdóttir
Vigdís Hrefna Pálsdóttir

Leikarar í aukahlutverkum
Ásgrímur Geir Logason
Axel Árnason
Baldur Trausti Hreinsson
Friðrik Friðriksson
Ívar Helgason
Kjartan Guðjónsson
Sigurður Hrannar Hjaltason
Sverrir Þór Sverrisson
Valur Freyr Einarsson
Þorleifur Einarsson
Þröstur Leó Gunnarsson

Leikkonur í aukahlutverkum
Edda Björg Eyjólfsdóttir
Elma Lísa Gunnarsdóttir
Esther Talía Casey
Eva Dögg Ingimarsdóttir
Heiða Björk Ingimarsdóttir
María Leifsdóttir
Ragnheiður Steindórsdóttir
Selma Björnsdóttir

Leikmynd
Frosti Friðriksson

Búningar
Þórunn María Jónsdóttir 

Lýsing
Lárus Björnsson
Ólafur P Georgsson

Tónlist
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson  

Hljóðmynd
Ísleifur Birgisson

Söngvarar
Ásgrímur Geir Logason
Arnbjörg Hlíf Valsdóttir
Axel Árnason
Baldur Trausti Hreinsson
Edda Björg Eyjólfsdóttir
Elma Lísa Gunnarsdóttir
Esther Talía Casey
Eva Dögg Ingimarsdóttir
Friðrik Friðriksson
Heiða Björk Ingimarsdóttir
Ívar Helgason
Kjartan Guðjónsson
María Leifsdóttir
Ragnheiður Steindórsdóttir
Sara Marti Guðmundsdóttir
Selma Björnsdóttir
Sigurður Hrannar Hjaltason
Sverrir Þór Sverrisson
Vigdís Hrefna Pálsdóttir
Þorleifur Einarsson
Þórir Sæmundsson
Þröstur Leó Gunnarsson

Danshöfundar
Birna Björnsdóttir
Guðfinna Björnsdóttir

Dansarar
Ásgrímur Geir Logason
Eva Dögg Ingimarsdóttir
Heiða Björk Ingimarsdóttir
Ívar Helgason
María Leifsdóttir
Sigurður Hrannar Hjaltason
Þorleifur Einarsson

ImageImageImageImage