Söngleikir með Margréti Eir

Titill verks:
Söngleikir með Margréti Eir

Tegund verks:
Söngleikhús

Sviðssetning:
Tjarnarbíó

Sýningarstaður og frumsýningardagur:
Tjarnarbíó 8.október 2011

Um verkið:
Margrét Eir leiðir áhorfendur í gegnum heim söngleikjanna í söng og tali . Við kynnumst söguþræðinum, höfundum, gömlum söngleikjastjörnum og tíðaranda hvers lags. Margrét fær til sín gestasöngvara þar á meðal Þór Breiðfjörð, Sigríður Eyrún, Heiða Ólafsdóttir og Ágúst Ólafsson, þannig sýningin er alltaf fersk, ný og lifandi. Gestum býðst tækifæri á að kaupa sér mat á undan svo kvöldið er fullt af upplifunum í tónlist og mat.

Leikskáld:
Margrét Eir

Leikstjóri:
Margrét Eir

Danshöfundur:
Guðmundur Helgason

Tónskáld:
Ýmis 

Lýsing:
Jóhann Bjarni Pálmason

Búningahönnuður
Margrét Eir

Leikmynd
Margrét Eir

Leikkonur Söngkonur
Margrét Eir ásamt gestum. 

Linkur á myndbrot/stiklu úr sýningunni
http://vol.is/?p=19882

Vefsíða leikhóps :
http://tjarnarbio.is/