Gulleyjan

Tegund verks:

Sviðsverk

Sviðssetning
Leikfélag Akureyrar í samstarfi við Borgarleikhúsið

Sýningarstaður og frumsýningardagur:
Samkomuhús LA – 20 janúar 2012

Um verkið:
Lífið á sveitakránni tekur heldur betur stakkaskiptum þegar gamall sjóræningi gefur þar upp öndina og skilur eftir sig fjársjóðskort. Jim, sonur kráareigans, veit ekki fyrr til en  hann er kominn langt suður í höf með skuggalegri áhöfn á seglskipinu Hispanjólu. Skipskokkurinn Langi-Jón Silvur er ekki allur þar sem hann er séður og leitin að fjársjóðnum verður fjörugri og hættulegri en nokkurn gat grunað. Þetta er ævintýraleg sýning fyrir alla fjölskylduna, full af galdri, gulli, græðgi, bardögum, blekkingum, talandi páfagaukum, kostulegum persónum og eldfjörugri tónlist.

Leikskáld:
Karl Ágúst Úlfsson
Sigurður Sigurjónsson

Leikstjóri:
Sigurður Sigurjónsson

Tónskáld:
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Lýsing:
Björn Bergsteinn Guðmundsson

Búningahönnuður:
Júlíanna Lára Steingrímsdóttir
Agnieszka Baranowska

Leikmynd:
Snorri Freyr Hilmarsson

Leikarar:
Björn Jörundur Friðbjörnsson
Einar Aðalsteinsson
Erlendur Eiríksson
Guðmundur Ólafsson
Kjartan Guðjónsson

Leikkonur:
Þóra Karitas Árnadóttir
Þórunn Erna Clausen

Vefsíða leikhóps / leikhúss:

www.leikfelag.is