Góðir hálsar

Góðir hálsar

Sviðssetning
Frystiklefinn

Sýningarstaður
Frystiklefinn

Frumsýning
18. ágúst 2011

Tegund verks
Leiksýning

Leiksýningin Góðir hálsar var frumsýnd í leikhúsinu Frystiklefanum, sem nú rís í gamalli fiskvinnslu í Rifi á Snæfellsnesi, þann 18. ágúst sl. Sýningin fjallar um Axlar-Björn og er súrrealísk syndaaflausn með karíókíívafi þar sem áhorfendur fá tækifæri til að sjá mannlegu hliðina á Axlar-Birni, manni sem hingað til hefur verið talinn geðsjúkur raðmorðingi.

Höfundur
Kári Viðarsson

Leikstjórn
Árni Grétar Jóhannsson
Kári Viðarsson

Leikarar
Alexander Roberts
Ingi Hrafn Hilmarsson
Kári Viðarsson

Leikkona
Snædís Ingadóttir