Strengir

Heiti verks
Strengir

Lengd verks
4 klst

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
STRENGIR
– – – Hvað er á bakvið tjöldin – – –

Hvar er púls listarinnar?

Án áhorfenda er listin til lítils. Komdu og taktu þátt í að finna strenginn á milli okkar.

Í Strengjum blandar Vinnslan saman listformum og setur upp verk sem fjallar um sjálft vinnuferlið. Hvaðan kemur efniviðurinn? Er einlægnina að finna bakvið tjöldin? Kemur sannleikurinn í ljós? Er sannleikurinn yfir höfuð áhugaverður?

Með þrotlausum endurtekningum og rannsóknum skoðum við hvernig hið mannlega brýst undan yfirborðskenndum samskiptum listamanna og áhorfenda.

Sviðssetning
Strengir verður sett upp í 8 rýmum Tjarnarbíós í október 2014. Verkið stendur frá kl. 19.00 – 23.00 og áhorfendur ferðast frjálst milli rýma og upplifa og taka þátt í verkinu á eigin forsendum. Verkið er sett saman og flutt af listahópnum Vinnslunni í samvinnu við gestalistamenn.

Frumsýningardagur
23. október, 2014

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikskáld
Vinnslan

Leikstjóri
Vala Ómarsdóttir

Danshöfundur
Rósa Ómarsdóttir

Tónskáld
Vinnslan

Hljóðmynd
Biggi Hilmarsson og tónlistarmenn

Lýsing
Kristinn Ágústsson

Búningahönnuður
Kristína R. Bermann

Leikmynd
María Kjartansdóttir,

Leikarar
Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Arnar Ingvarsson
Jón Stefán Sigurðsson
Hallur Ingólfsson
Ástþór Ágústsson
Arnar Ingvarsson

Leikkonur
María Dalberg
Guðrún Bjarnadóttir

Söngvari/söngvarar
tónlistarmenn:
Hallvarður Ásgeirsson
Ingibjörg Elsa Turchi
Einar Indra
Ísak Örn Guðmundsson

myndlist/skúlptur: Ragnar Már Nikulásson

vídjóverk: María Kjartansdóttir

Dansari/dansarar
Heba Eir Kjeld
Elín Signý

Youtube/Vimeo video

Hér eru fjölmörg vídjó úr ferlinum: http://www.facebook.com/media/set/?set=vb.1434449556836044&type=2

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.facebook.com/Vinnslan?ref=br_tf
www.facebook.com/pages/Strengir/1434449556836044?ref=br_tf