Viskí tangó

Heiti verks
Viskí tangó

Lengd verks
43:44

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Í borg sem hefur lagst í eyði sitja maður og kona í auðri skemmu með stuttbylgjutalstöð og hlusta eftir kallmerkjum.
Þau bíða nóttina af sér og deila upplifunum sínum og minningum frá landi og borg sem er ekki lengur til, á milli þess sem þau hlusta eftir útsendingum frá talstöðinni.

Frumsýningardagur
10. mars, 2013

Frumsýningarstaður
Útvarpsleikhúsið

Leikskáld
Jón Atli Jónasson

Leikstjóri
Jón Páll Eyjólfsson

Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Leikarar
Erling Jóhannesson

Leikkonur
Arndís Hrönn Egilsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/leikhus