Velkomin heim

Heiti sýningar:
Velkomin heim

Tegund verksins:
Útvarpsverk

Sviðssetning:
Trigger Warning

Leikskáld:
Andrea Vilhjálmsdóttir, Kara Hergils, María Thelma Smáradóttir

Nýtt Leikskáld: Unchecked

Leikstjóri:
Kara Hergils, Andrea Vilhjálmsdóttir

Hljóðmynd:
Ragnheiður Erla Björnsdóttir

Leikkona í aðalhlutverki:
María Thelma Smáradóttir

Leikari í aðalhlutverki:
Hilmir Jensson

Leikkona í aukahlutverki:
Elín Kristjánsdóttir, María Nelson, Dominique Gyða Sigrúnardóttir, Arndís Egilsdóttir og Kara Hergils

Leikari í aukahlutverki:
Rúnar Guðbrandsson, Hjalti Rúnar Jónsson

Tónskáld:
Ragnheiður Erla Björnsdóttir

Lýsing:
Velkomin heim er útvarpsleikrit byggt á samnefndu sviðsverki um líf Maríu Thelmu Smáradóttur leikkonu og móður hennar Völu Rún sem fluttist til Íslands frá Tælandi fyrir 30 árum síðan. Verkið fjallar um leit Maríu að sögu til að fjalla um í útskriftarverkefni af leikarabraut. María áttar sig fljótlega á að hún þekkir ekki vel til uppruna móður sinnar og verður hún forvitin um líf móður sinnar í Tælandi og lífið sem hún skapaði sér og dóttur sinni hér á Íslandi. Er gott að búa í Kópavogi?