Unglingurinn

Heiti verks
Unglingurinn

Lengd verks
90 mínútur

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Verkið er skrifað af unglingum fyrir unglinga og veitir því skýra og afar fyndna mynd af daglegu lífi unglinga, samskiptum við foreldra, kennara, jafnaldra og hitt kynið. Verkið tekur einnig á vandamálum unglinga algerlega óforskammað og af lítilli alvöru. Leikritið er ætlað unglingum en mælt er með því að foreldrar, kennarar og aðrir sem ungangast unglinga sjái einnig verkið

Sviðssetning
Verkið er sett upp á sviði með lýsingu og myndum en hentar einnig vel sem farandsýning

Frumsýningardagur
17. október, 2013

Frumsýningarstaður
Gaflaraleikhúsið

Leikskáld
Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson

Leikstjóri
Björk Jakobsdóttir

Hljóðmynd
Svanur Logi Guðmundsson

Lýsing
Sindri Þór Hannesson

Leikmynd
Björk Jakobsdóttir

Leikarar
Arnór Björnsson
Óli Gunnar Gunnarsson

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
gaflaraleikhusid.is